Nykhóllhestar logo

Gisting

Gisting í Nykhól

Við getum boðið upp á gistingu í sumarhúsunum okkar.
Á Íslandi eigum við lítið sumarhús á túninu heima.
Það er byggt árið 1984 en flutt í Nykhól 2007.
Sumarið 2022 var húsið endurnýjað að innan.
Sendið tölvupóst fyrir nánari upplýsingar og eða bókið hér. (HG00015823)
Hægt er að bóka á airbnb.is/h/nykholl eða með því að hafa samband við okkur

Nykhóll 1Nykhóll 2Nykhóll 3Nykhóll 4Nykhóll 5Nykhóll 6Nykhóll 7Nykhóll 8Nykhóll 9

Gisting í Svíþjóð – Silpinge

Í Svíþjóð eigum við gamalt fallegt hús sem byggt var árið 1899.
Það er staðsett í Stora Silpinge, Blekinge í Suður Svíþjóð.
Húsið okkar er úti í sveit en þó stutt frá næstu þéttbýliskjörnum, Bräkne-Hoby og Ronneby. Einnig er stutt til Karlskrona.
Garðurinn okkar er stór, kyrrðin mikil og nágrannarnir þægilegir.
Hægt er að bóka með því að hafa samband við okkur

Silpinge 1Silpinge 2Silpinge 3Silpinge 4Silpinge 5Silpinge kort